Brand
Earth Positive
![](https://www.bros.is/wp-content/uploads/2016/12/ep0-80x80.png)
Besti lífræni bolurinn okkar. Bolurinn er unninn úr 100% lífrænum bómul.
Tie Dye bolirnir eru handgerðir svo hver bolur er einstakur.
Earth Positive vörurnar eru framleiddar með endurnýtanlegri orku og er eingöngu lífræn bómull notuð við framleiðsluna. Það skilar sér í 90% lægra kolefnisspori.
Stærðir | S – XXL |
Lágmarksmagn | 30 stk. |
Efni | 100% lífræn bómull. |
Efnisþyngd | 155 g/m² |
Litir | 30 stk. lágmark |