Stuttermabolir síðan 1993
Árið 1993 prentuðum við okkar fyrsta stuttermabol (sjá mynd) Nú mörgum árum síðar höfum við farið í gegnum súrt og sætt með viðskiptavinum okkar en aldrei hætt að prenta og selja stuttermaboli. Því bolurinn, eins og svo margt annað sem við höfum þekkt síðustu áratugina, er tímalaus. Í dag erum við með 3 frábær vörumerki, […]
Stuttermabolir síðan 1993 Read More »









