Plastpokar eru til margra hluta nytsamlegir. Við notum þá undir matvöru, íþrottafötin, skólabækurnar og í raun hvað sem passar í þá. Þeir eru ódýrir og þeir eru alls staðar. En þó það séu margir kostir við notkun plastpoka þá fylgir þeim einn alvarlegur ókostur; þeir menga umhverfið. Talið er að við notum á milli […]
Fyrirsætan Lily Cole heimsækir lífræna bómullarverksmiðju á Indlandi. Bolir sem framleiddir eru úr lífrænni bómul hafa um 90% minni áhrif á umhverfið. Bolirnir frá Earth Positive eru framleiddir úr þessari bómul en þú færð þá hjá okkur.
Á hverju ári velja sölumenn Bros 10 uppáhalds auglýsingavörurnar sínar fyrir árið. Hér eru auglýsingavörur ársins 2015. Þær endurspegla vöruúrvalið í Bros og spanna allt frá merktum fatnaði yfir í sérframleidda vöru í Asíu. Í bland eru aðrar auglýsingavörur og gjafavörur með mikið notagildi. Skoðaðu myndbandið.
Púðaprentun hentar vel við prentun á smáhluti eins og penna. Áður en prentun hefst þarf filmur. Fyrsta skrefið í prentferlinu er að lýsa merkið í prentklisju. Prentklisjunni er síðan komið fyrir í vélinni og prentlitir valdir. Eftir prufuprentun og þegar prentari er sáttur við útkomu þá hefst fjöldaframleiðsla. Vélin er handmötuð þannig að hvert stykki er handfjatlað. Flest stykki […]
Ísaumur er falleg merking og hentar vel í til dæmis derhúfur og flísfatnað. Saumavélarnar eru tölvustýrðar og þess vegna hefst hvert verk í tölvunni. Merkið er sporsett og hver hreyfing saumavélarinnar er ákveðin fyrirfram í tölvunni. Saumvélarnar sauma allt að 800 spor á mínútu. Því getur tekið talsverðan tíma að sauma stór merki. Prufa er gerð af merkinu og […]
Bros er með sína eigin grafíkdeild sem sinnir stofnvinnu fyrir prentverkin. Það er mikilvægt fyrir okkur að geta sinnt þeirri vinnu innanhúss því nánasta hvert einasta verk hefur viðkomu í grafíkdeild áður en það er prentað. Grafíkdeildin útbýr próförk sem send er til viðskiptavinar til samþykktar áður en prentað er. Oft þarf að eiga […]
- 1
- 2