Author Archives: Ragnar Másson

Plastpokar menga umhverfið!

Plastpokar eru til margra hluta nytsamlegir. Við notum þá undir matvöru, íþrottafötin, skólabækurnar og í raun hvað sem passar í þá. Þeir eru ódýrir og þeir eru alls staðar. En þó það séu margir kostir við notkun plastpoka þá fylgir þeim einn alvarlegur ókostur; þeir menga umhverfið.   Talið er að við notum á milli […]

Stofnvinna

Bros er með sína eigin grafíkdeild sem sinnir stofnvinnu fyrir prentverkin. Það er mikilvægt fyrir okkur að geta sinnt þeirri vinnu innanhúss því nánasta hvert einasta verk hefur viðkomu í grafíkdeild áður en það er prentað.   Grafíkdeildin útbýr próförk sem send er til viðskiptavinar til samþykktar áður en prentað er. Oft þarf að eiga […]