Author Archives: Ragnar Másson

6 hugmyndir að gjöfum

Besta leiðin til þess að breiða út jólagleðina er að gleðja starfsfólkið þitt með nytsamlegum gjöfum. Nú þegar árinu fer að ljúka taka við fundir um markmið næsta árs og of mikið kolvetnisát. Þegar þú ert að leita af hugulsamri jólagjöf fyrir starfsfólk og viðskiptavini er auðvelt að bugast á úrvalinu. Þú getur andað léttar […]

Plastpokar menga umhverfið!

Plastpokar eru til margra hluta nytsamlegir. Við notum þá undir matvöru, íþrottafötin, skólabækurnar og í raun hvað sem passar í þá. Þeir eru ódýrir og þeir eru alls staðar. En þó það séu margir kostir við notkun plastpoka þá fylgir þeim einn alvarlegur ókostur; þeir menga umhverfið.   Talið er að við notum á milli […]

Stofnvinna

Bros er með sína eigin grafíkdeild sem sinnir stofnvinnu fyrir prentverkin. Það er mikilvægt fyrir okkur að geta sinnt þeirri vinnu innanhúss því nánasta hvert einasta verk hefur viðkomu í grafíkdeild áður en það er prentað.   Grafíkdeildin útbýr próförk sem send er til viðskiptavinar til samþykktar áður en prentað er. Oft þarf að eiga […]