Pétur Harðarson

Hvaðan kemur stuttermabolurinn?

Upphafið Fyrstu stuttermabolirnir voru framleiddir af bandaríska hernum til að hafa undir búningi hermanna. Uppgjafahermenn notuðu svo bolina eftir að hafa lokið þjónustu og þannig byrjaði stuttermabolurinn að ryðja sér rúms meðal almennings á 3. og 4. áratug síðustu aldar. Verkamenn notuðu stuttermabolinn einnig mikið þar sem hann þótti léttur og þægilegur. Fyrsta skráða prentið

Hvaðan kemur stuttermabolurinn? Read More »

Fruit of the Loom og WRAP

Fyrirtækið Fruit of the Loom hefur hlotið vottun frá WRAP samtökunum. WRAP vottunin felur í sér að fyrirtækið fylgi 12 reglum sem tryggja réttindi og aðstæður verkafólks í verksmiðjum þeirra. Reglurnar 12 eru þessar: 1. Að lögum og vinnustaðareglum sé fylgt. Fyrirtækið verður að fylgja lögum og reglum í þeim löndum sem það starfar í.

Fruit of the Loom og WRAP Read More »

Blöðruprentun

Blöðrur gleðja unga fólkið og skreyta umhverfið hjá fólki á öllum aldri. En hvernig er hægt að prenta á blöðrur án þess að sprengja þær? Smelltu á myndbandið til að fylgja blöðru í gegnum prentferlið hjá okkur í Bros. Við silkiprentum á blöðrurnar sem tryggir góða þekju og endingu. Þú getur skoðað nánari upplýsingar um liti og

Blöðruprentun Read More »

Púðaprentun

Púðaprentun hentar vel við prentun á smáhluti eins og penna. Áður en prentun hefst þarf filmur. Fyrsta skrefið í prentferlinu er að lýsa merkið í prentklisju. Prentklisjunni er síðan komið fyrir í vélinni og prentlitir valdir. Eftir prufuprentun og þegar prentari er sáttur við útkomu þá hefst fjöldaframleiðsla. Vélin er handmötuð þannig að hvert stykki er handfjatlað. Flest stykki

Púðaprentun Read More »

Ísaumur

Ísaumur er falleg merking og hentar vel í til dæmis derhúfur og flísfatnað. Saumavélarnar eru tölvustýrðar og þess vegna hefst hvert verk í tölvunni. Merkið er sporsett og hver hreyfing saumavélarinnar er ákveðin fyrirfram í tölvunni. Saumvélarnar sauma allt að 800 spor á mínútu. Því getur tekið talsverðan tíma að sauma stór merki. Prufa er gerð af merkinu og

Ísaumur Read More »

Shopping Cart